Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 11. maí 2004 kl. 14:31

Reynir ræðir við Jóhannes

Reynir í Sandgerði hefur boðið Jóhannesi Kristbjörnssyni að taka að sér þjálfun körfuknattleiksliðs félagsins sem spilar í 2. deildinni. Þetta kemur fram á vef Reynis en Jóhannes sagðist vera að íhuga tilboðið þegar Víkurfréttir spurðu hann frétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024