Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir lyfti sér upp í 2. sæti 3. deildar karla
Sunnudagur 14. júní 2015 kl. 14:00

Reynir lyfti sér upp í 2. sæti 3. deildar karla

Góður útisigur á toppliði KFR

Reynismenn eru á góðri siglingu í 3. deild karla en liðið sigraði topplið KFR á útivelli í gær með þremur mörkum gegn einu.

Mörk Reynismanna skoruðu þeir Pétur Jaidee og Birkir Freyr Sigurðsson skoraði tvö mörk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Reynismenn lyfta sér þar með upp í 2. sæti deildarinnar með 10 stig, jafnmörg og KFR og Magni.