Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir í 4. sæti eftir tap
Mánudagur 6. september 2004 kl. 11:11

Reynir í 4. sæti eftir tap

Reynir tapaði fyrir Skallagrími, 3-5, í leik um þriðja sætið í 3. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn.

Lokastaðan í deildinni var því sú að Huginn var í fyrsta sæti. Fjarðarbyggð í öðru, Skallagrímur í því þriðja og Reynir í fjórða sæti.
Mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024