Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir fallnir úr 1. deild
Laugardagur 11. mars 2006 kl. 17:28

Reynir fallnir úr 1. deild

Reynismenn frá Sandgerði eru fallnir aftur niður úr 1. deild karla í körfuknattleik, en þeir töpuðu fyrir Þór úr Þorlákshöfn í gær, 64-85.

Þetta var síðasti heimaleikur Reynis í 1. deild í bili, en siðasti leikur veturins verður gegn Drangi næstu helgi.

Reynismenn hafa einungis unnið einn leik í deildinni í vetur, gegn KFÍ í nóvember.

VF-mynd: úr leiknum í gær/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024