Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir fær Einherja í heimsókn
Reynir Sandgerði
Sunnudagur 28. júní 2015 kl. 08:00

Reynir fær Einherja í heimsókn

Mikil barátta um miðja deild

Reynismenn fá lið Einherja í heimsókn í 3. deild karla í dag á K&G-völlinn í Sandgerði.

Reynismenn töpuðu fyrir Kára á fimmtudagskvöldið og sitja í 4. sæti deildarinnar með 10 stig. Einherji er tveimur stigum á eftir Sandgerðingum og eiga leik till góða og geta því farið uppfyrir Reyni með sigri. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl. 14.