Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir eftstur í deildinni
Mánudagur 8. júní 2009 kl. 08:38

Reynir eftstur í deildinni


Reynir í Sandgerði situr í fyrsta sæti 2. deildar karla í knattspyrnu, þrátt fyrir að hafa tapað gegn Gróttu á laugardaginn. Reynismenn hafa níu stig en Grótta er í öðru sæti með 8 stig ásamt Hvöt.

Leikurinn var mjög fjörugur eins og markatalan sýnir en honum lauk 4-2 fyrir Gróttu. Hjörvar Hermannsson skoraði bæði mörk Reynis.
---

Mynd úr safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024