Fimmtudagur 29. október 2009 kl. 08:37
Reynir áfram í Subwaybikar
Reynir Sandgerði sigraði Leikni með 6 stiga mun í gærkvöldi í 32ja liða úrslitum Suway bikarkeppni karla í körfuknattleik. Úrslit leiksins urðu 79-73. Leikurinn fór fram í Sandgerði og var æsispennandi allan leiktímann.
ÍG úr Grindavík sigraði Fjölni B 72-48.