Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 14. september 2008 kl. 16:30

Reynir - Hvöt skildu jöfn í 8 marka leik

Reynir Sandgerði gerði jafntefli á móti Hvöt. Reynismenn eru nú í 9 sæti deildarinnar og fjarlægast því aðeins fallsætið. Næstkomandi laugardag eiga þeir útileik við ÍR sem eru búnir að sigra deildina.

Víðir tapaði hinsvegar fyrir norðan 3-1 á móti Tindastól og er því draumurinn um sæti í 1.deild úti. Víðsimenn hafa staðið sig vel í sumar og eiga síðasta leikinn við Aftureldingu sem hefur tryggt sér veru sína í 1.deild að ári þrátt fyrir tap í dag gegn Hamri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024