Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 10. september 2003 kl. 11:37

Reykjanesmótið að hefjast

Reykjanesmótið hefst á sunnudag og markar mótið upphaf baráttu vetrarins á milli toppliðanna í körfunni, en búast má við hörku keppni. Leikið verður á fimm völlum í mótinu, sem hefst sunnudaginn 14. september.
Næstu leikir eru:
Sunnudaginn 14. september í Njarðvík mætast Breiðablik og Haukar kl. 17 og klukkan 19 mætast Grindavík og Njarðvík.Fimmtudaginn 18. september að Ásvöllum mætast Keflavík og Breiðablik kl. 19 og kl. 21 taka Haukar á móti Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024