Reykjanesbæingar með brons í Boccia
Eitt liða Reykjanesbæjar, Hàkon Þorvaldsson, Ísleifur Guðleifsson og Marinó Haraldsson hlaut bronsverðlaun á landsmóti 50+ sem fram fór á Blönduósi á dögunum. Herrarnir sigruðu lið Garðbæinga með einum bolta í lokakasti. Alls tóku 35 lið þàtt og Reykjanesbær àtti sex lið.
Alls tók 41 þátt frá Reykjanesbæ à svæðinu og einnig í hinum ýmsu greinum alla helgina í fràbæru veðri.