Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Réttstöðumót Massa
Föstudagur 26. janúar 2007 kl. 11:17

Réttstöðumót Massa

Laugardaginn 10. febrúar næstkomandi fer fram réttstöðumót Massa í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík.

 

Aðeins meðlimir í Massa geta tekið þátt í mótinu en að sögn Hermanns Jakobssonar, formanns Massa, eru meðlimir í lyftingafélaginu komnir yfir eitt þúsund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024