Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Rauðir Keflavíkur-kylfingar í miðnæturmóti á Akureyri
Föstudagur 26. júní 2015 kl. 10:13

Rauðir Keflavíkur-kylfingar í miðnæturmóti á Akureyri

Þeir voru flottir á fyrri keppnisdegi á Artic-open miðnæturmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri  félagarnir Ögmundur Máni Ögmundsson, Gunnar Páll Rúnarsson, Hafliði Sævarsson og Karl Jónsson en mótið hófst í gær.  Þeir missa helst ekki af miðnæturmótinu norður í landi þó þeir séu uppaldir í bítlabænum Keflavík.
Þeim hefur gengið vel í mótinu undanfarin ár en Karl sigraði á Artic með forgjöf fyrir tveimur árum. En sjáið glæsilegan klæðnaðinn!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024