Rammstein í Röstinni
Junior Hairston leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn getur ekki tekið þátt í leikjum liðsins gegn Grindavík en hann er engu að síður ansi virkur á hliðarlínunni og lætur vel í sér heyra.
Í síðasta leik liðanna sem fram fór í Grindavík náði blaðamaður Víkurfrétta þessum skemmtilega myndbandi af Junior þar sem hann spreytir sig á hinu skemmtilega lagi Rammstein, Du hast.