Rallycross í Helguvík
Bílar Og Hjól ásamt Aksturíþóttarfélagi Suðurnesja bjóða á rallykross í Helguvík í reykjanesbæ á laugardag. Keppnin er hluti af Íslandmótinu og hefjast tímatökur um kl:11, en keppnin sjálf kl:13. Rallykross er mjög gaman að horfa á þar sem margir bílar eru saman í braut og oft mikil atgangur. Keppnishaldar biðja áhorfendur að virða tilmæli starfsfóks á staðnum enn aðgangur er ókeypis eins og áður sagði. Aðkoma að svæðinu er um Selvík.