Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ragnheiður Sara sigraði á spænsku móti
Miðvikudagur 6. ágúst 2014 kl. 10:37

Ragnheiður Sara sigraði á spænsku móti

Sigraði einnig liðakeppni ásamt kærastanum

Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og félagar unnu frábæran sigur á móti sem haldið var á spæsnku eyjunni Lanzarote á dögunum. Suðurnesjakonan Sara fagnaði sigri í liðakeppni ásamt Andra Guðjónssyni kærasta sínum og tveimur öðrum, en einnig gerði Sara sér lítið fyrir og sigraði í einstaklingskeppni kvenna.

Hérna má lesa ítarlegt viðtal Víkurfrétta við Söru.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan má svo sjá mynband af Söru þar sem hún snarar upp 100 kílóum, hvorki meira né minna.