Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ragnars mótið í Reykjaneshöll
Fimmtudagur 16. febrúar 2006 kl. 11:51

Ragnars mótið í Reykjaneshöll

Á laugardaginn kemur verður þriðja Ragnars mótið í knattspyrnu haldið í Reykjaneshöll. Mótið er haldið til minningar um Ragnar Margeirsson, einn fremsta knattspyrnumann Keflavíkur.

Jafnan er skemmtileg stemmning á Ragnars mótinu en það hefst kl. 14:00 á laugardag og stendur til kl. 18:00. Leiktími er 1x15 mínútur en 10 lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Mótsstjóri er Freyr Sverrisson.

Leikjaniðurröðun eftir riðlum

Riðill 1
14:30  Vatnsberinn 1 - Keflavík Utd.
14:47  Huginn - Markaregn
15:04  AC Mullet - Vatnsberinn 1
15:21  Keflavík Utd. - Huginn
15:38  Markaregn - AC Mullet
15:55  Huginn - Vatnsberinn 1
16:12  Markaregn - Keflavík Utd.
16:29  AC Mullet - Huginn
16:46  Vatnsberinn 1 - Markaregn
17:03  Keflavík Utd. - AC Mullet

Riðill 2
14:10  Keflavík City - Vatnsberinn 2
14:27  Kjallarinn - KR
14:44  Kóngarnir - Keflavík City
15:01  Vatnsberinn 2 - Kjallarinn
15:18  KR - Kóngarnir
15:35  Kjallarinn - Keflavík City
15:52  KR - Vatnsberinn 2
16:09  Kóngarnir - Kjallarinn
16:26  Keflavík City - KR
16:43  Vatnsberinn 2 - Kóngarnir

Leikið um sæti
17:20  Leikið um 9. - 10. sæti
17:37  Leikið um 5. - 6. sæti
17:20  Leikið um 7. - 8. sæti 
17:17  Leikið um 3. - 4. sæti 
17:54  Úrslitaleikur
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024