Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ragnar Örn og Sigurþór Ingi til Keflavíkur
Ragnar Örn og Sigurþór Ingi ásamt Friðriki Inga, þjálfara. Mynd/Keflavík.
Þriðjudagur 16. maí 2017 kl. 06:00

Ragnar Örn og Sigurþór Ingi til Keflavíkur

Körfuknatt­leiks­menn­irn­ir Ragn­ar Örn Braga­son og Sig­urþór Ingi Sig­urþórs­son hafa skrifað und­ir samn­inga við Körfuknattleiksdeild Kefla­víkur og munu leika með liðinu á næstu leiktíð að því er kemur fram á Karfan.is. Þröst­ur Leó Jó­hans­son gekk einnig í raðir Kefla­vík­ur á dög­un­um.

Ragn­ar Örn, hef­ur und­an­far­in ár spilað með Þór Þor­láks­höfn og Sig­urþór Ingi hef­ur leikið með Bær­um í Nor­egi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024