Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ragnar og Petrún klúbbmeistarar GVS
Þriðjudagur 6. júlí 2010 kl. 09:45

Ragnar og Petrún klúbbmeistarar GVS

Meistaramóti GVS lauk í gær í blíðskapar veðri en aflýsa varð keppni á fimmtudag vegna mikillar bleytu á vellinum og voru því þrír hringir sem töldu til úrslita. Ragnar Davíð Riordan sigraði í meistaraflokki á 239 höggum og er klúbbmeistari 2010. Í kvennaflokki var það Petrún Björg Jónsdóttir sem varð hlutskörpust.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Meistaraflokkur:
1. Ragnar Davíð Riordan 239 högg
2. Sverrir Birgisson 245 högg
3. Reynir Ámundason 250 högg

Kvennaflokkur:
1. Petrún Björg Jónsdóttir 267 högg
2. Ingibjörg Þórðardóttir 321 högg
3. Ragnheiður Gunnarsdóttir 341 högg

1. flokkur:
1. Davíð Hreinsson 256 högg
2. Sigurður G. Ragnarsson 280 högg
3. Hilmar E. Sveinbjörnsson 286 högg

2. flokkur:
1. Helgi Axel Sigurjónsson 294 högg
2. Þórarinn Birgisson 301 högg
3. Gísli Vagn Jónsson 303 högg

3. flokkur:
1. Friðrik Valdemarsson 305 högg
2. Jón Örn Guðmundsson 311 högg
3. Vignir Örn Arnarsson 315 högg

Öldungafl. karla 55 ára og eldri höggleikur með forgjöf:
1. Jörundur Guðmundssson 219 högg nettó
2. Jón Páll Sigurjónsson 233 högg nettó
3. Skúli Bjarnason 237 högg nettó

Veitt voru verðlaun fyrir þann kylfing sem hafði lægsta skor í höggleik með forgjöf og hlaut Jörundur Guðmundsson þau en hann lék á 219 höggum nettó. Veitt voru nándarverðlaun á 3/12 og hlaut Reynir Ámundason þau en hann var 22 sentímetra frá holu.

Myndir/gvsgolf.is