Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Ragnar hristir hringinn
Miðvikudagur 11. september 2013 kl. 13:22

Ragnar hristir hringinn

Keflvíkingar fór létt með Valsmenn í gær þegar liðin áttust við í Lengjubikar karla í körfubolta. Lokatölur leiksins urðu 101-55 fyrir heimamönnum í Keflavík. Keflvíkingurinn Ragnar Gerald Albertsson átti tilþrif leiksins er hann stökk í gegnum vörn Valsmanna og tróð með látum. Myndband af tilþrifunum má sjá hér að neðan.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25