Púttað í kvöld í „HF“ hjá GS
Sjötta púttmótið á púttmótaröð GS fór fram síðasta mánudag. Aðeins eru tvö mót eftir af mótaröðinni sem lýkur formlega 14. desember. Þó svo um mótaröð sé að ræða þá eru verðlaun í hverju móti fyrir tvö efstu sætin í hverjum flokki og því aldrei of seint að vera með. Minnum á að það er púttmót í kvöld og hvetjum við alla til að mæta milli kl. 19:00-21:00 að Hafnagötu 2 (HF).
Helstu úrslit síðasta mánudag voru þau að Örn Ævar og Davíð voru efstir í Úrvalsflokki á 55 höggum, Gunnlaugur og Ingólfur voru efstir í Sérflokki á 59 höggum og Laufey Jóna 11 ára sigraði í Gæðaflokki á 61 höggi. Önnur úrslit má sjá hér að neðan:
Úrvalsflokkur forgj 5,9 og lægra. |
|
|
|
Örn Ævar Hjartarson |
29
|
26
|
55
|
Davíð Viðarsson |
28
|
27
|
55
|
Gunnar Þór Jóhannsson |
30
|
28
|
58
|
Þorsteinn Geirharðsson |
29
|
30
|
59
|
Karen Guðnadóttir* |
28
|
31
|
59
|
Davíð Jónsson |
32
|
29
|
61
|
Sigurður Jónsson |
31
|
31
|
62
|
Jens Kristbjörnsson |
32
|
31
|
63
|
Jón Jóhannsson |
32
|
32
|
64
|
|
|
|
|
Sérflokkur forgj 6,0 - 15,9 |
|
|
|
Gunnlaugur K. Unnarsson |
31
|
28
|
59
|
Ingólfur Karlsson |
31
|
28
|
59
|
Einar Aðalbergsson |
32
|
31
|
63
|
Sigfús Sigfússon |
31
|
32
|
63
|
Ásgeir Steinarsson |
34
|
32
|
66
|
Hallgrímur Guðmundsson |
36
|
36
|
72
|
|
|
|
|
Gæðaflokkur forgj 16,0 og hærra |
|
|
|
Laufey Jóna Jónsdóttir* |
32
|
29
|
61
|
Snorri Jóhannesson |
33
|
31
|
64
|
Bjarki Guðnason* |
34
|
32
|
66
|
Davíð Arngrímsson |
36
|
31
|
67
|
Ævar Már Finnsson |
34
|
33
|
67
|
Unnar Þór Beniktson* |
33
|
34
|
67
|
Tryggvi Tryggvason |
38
|
31
|
69
|
Ólafía Sigurbergsdóttir |
34
|
35
|
69
|
Jón Eðvald Ríkarðsson* |
36
|
34
|
70
|
Hákon Matthíasson |
35
|
35
|
70
|
Zúzanna Korpak* |
39
|
33
|
72
|
Sveinbjörn
|
36
|
36
|
72
|
Elísabet Árnadóttir* |
35
|
37
|
72
|
Róbert Smári Jónsson* |
35
|
37
|
72
|
Jóhann Sigurbergsson |
35
|
38
|
73
|
Haukur Ingi Júlíusson |
38
|
36
|
74
|
Eva Dögg Sigurðardóttir |
35
|
40
|
75
|
Kristinn Einarsson |
37
|
39
|
76
|
Lovísa Björk Davíðsdóttir* |
41
|
40
|
81
|
Ágúst Davíðsson* |
40
|
41
|
81
|