Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Púttað í kvöld í „HF“ hjá GS
Mánudagur 7. desember 2009 kl. 13:29

Púttað í kvöld í „HF“ hjá GS

Sjötta púttmótið á púttmótaröð GS fór fram síðasta mánudag. Aðeins eru tvö mót eftir af mótaröðinni sem lýkur formlega 14. desember. Þó svo um mótaröð sé að ræða þá eru verðlaun í hverju móti fyrir tvö efstu sætin í hverjum flokki og því aldrei of seint að vera með. Minnum á að það er púttmót í kvöld og hvetjum við alla til að mæta milli kl. 19:00-21:00 að Hafnagötu 2 (HF).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Helstu úrslit síðasta mánudag voru þau að Örn Ævar og Davíð voru efstir í Úrvalsflokki á 55 höggum, Gunnlaugur og Ingólfur voru efstir í Sérflokki á 59 höggum og Laufey Jóna 11 ára sigraði í Gæðaflokki á 61 höggi. Önnur úrslit má sjá hér að neðan:


 
 

Úrvalsflokkur forgj 5,9 og lægra.

 
 
 

Örn Ævar Hjartarson

29
26
55

Davíð Viðarsson

28
27
55

Gunnar Þór Jóhannsson

30
28
58

Þorsteinn Geirharðsson

29
30
59

Karen Guðnadóttir*

28
31
59

Davíð Jónsson

32
29
61

Sigurður Jónsson

31
31
62

Jens Kristbjörnsson

32
31
63

Jón Jóhannsson

32
32
64
 
 
 
 

Sérflokkur forgj 6,0 - 15,9

 
 
 

Gunnlaugur K. Unnarsson

31
28
59

Ingólfur Karlsson

31
28
59

Einar Aðalbergsson

32
31
63

Sigfús Sigfússon

31
32
63

Ásgeir Steinarsson

34
32
66

Hallgrímur Guðmundsson

36
36
72
 
 
 
 

Gæðaflokkur forgj 16,0 og hærra

 
 
 

Laufey Jóna Jónsdóttir*

32
29
61

Snorri Jóhannesson

33
31
64

Bjarki Guðnason*

34
32
66

Davíð Arngrímsson

36
31
67

Ævar Már Finnsson

34
33
67

Unnar Þór Beniktson*

33
34
67

Tryggvi Tryggvason

38
31
69

Ólafía Sigurbergsdóttir

34
35
69

Jón Eðvald Ríkarðsson*

36
34
70

Hákon Matthíasson

35
35
70

Zúzanna Korpak*

39
33
72
Sveinbjörn
36
36
72

Elísabet Árnadóttir*

35
37
72

Róbert Smári Jónsson*

35
37
72

Jóhann Sigurbergsson

35
38
73

Haukur Ingi Júlíusson

38
36
74

Eva Dögg Sigurðardóttir

35
40
75

Kristinn Einarsson

37
39
76

Lovísa Björk Davíðsdóttir*

41
40
81

Ágúst Davíðsson*

40
41
81