Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Píla: Sigríður og Daníel sigruðu
Mánudagur 30. janúar 2006 kl. 00:53

Píla: Sigríður og Daníel sigruðu

Um helgina var haldið mót sem heitir Minningamót Kristinar. Er þetta mót árlegt mót í pílukasti. Kristín Ingvadóttir var ein að frumkvöðlum í kvenna pílukasti hér á landi. Mótið gekk vel fyrir sig og margir góðir og spennandi leikir.

Úrslit er sem hér segir:
Í kvennaflokki sigraði Sigríður G Jónsdóttir úr Pílufélagi Reykjanesbæjar. Í öðru sæti var Ósk Björnsdóttir einnig úr P.R.

Í karla flokki sigraði Daníel Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur. Í öðru sæti var Friðrik Jakobsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25