Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 11. júní 2003 kl. 13:34

Pétur Guðmundsson ráðinn þjálfari kvennaliðs UMFG

Pétur Karl Guðmundsson fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers í NBA deildinni hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í Grindavík og mun hann þjálfa liðið á næsta tímabili. Pétur mun einnig verða umsjónarmaður yngriflokkastarfs félagsins. Ljóst er að þetta eru góðar fréttir fyrir Grindvíkinga þar sem Pétur er hokinn af reynslu úr heimi körfuboltans.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024