Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Petra sló Evu út í tippleiknum
Laugardagur 4. nóvember 2023 kl. 23:09

Petra sló Evu út í tippleiknum

Petra Ruth Rúnarsdóttir var með einum fleiri leiki rétta á sínum seðli en Eva Rut Vilhjálmsdóttir í tippleik Víkurfrétta þessa vikuna. Petra var með átta rétta meðan Rut var með sjö.

Það er því ljóst að Eva hefur lokið leik og Petra fær nýjan keppinaut í næstu umferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024