Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Pepsi-deildin aftur af stað
Sunnudagur 16. september 2012 kl. 12:59

Pepsi-deildin aftur af stað

Nú síðdegis hefjast leikar aftur í Pepsi-deild karla í knattspynu og eru Suðurnesjaliðin að sjálfsögðu í eldlínunni.

Keflvíkingar leika á heimavelli sínum gegn Frömurum í afar mikilvægum leik en bæði eru liðin við botn deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 17:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindvíkingar sem eru á botni deildarinnar, sigla til Eyja og leika gegn ÍBV klukkan 16:00 í dag.