Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Penninn á loft í Keflavík
Miðvikudagur 3. janúar 2018 kl. 16:53

Penninn á loft í Keflavík

- Samið við unga og efnilega leikmenn

Keflavík hefur framlengt og gert nýja samninga við knattspyrnuleikmenn fyrir komandi tímabil. Þær Arndís, Kristrún og Þóra framlengdu við félagið en þær eru allar lykilleikmenn liðsins.
Hinn fimmtán ára miðjumaður, Davíð Snær Jóhannsson samdi einnig við Keflavík en hann hefur fengið nokkur tækifæri með liðinu fyrir áramót og staðið sig vel en Davíð á að baki sex leiki með U17 ára landsliðinu.
Þá er Aron Freyr Róbertsson kominn aftur í raðir Keflavíkur eftir að hafa leikið með Grindavík frá árinu 2016 ásamt því að hann var valinn í U21 árs landsliðið.
Myndir: keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Aron Freyr ásamt Jónasi Guðna framkvæmdarstjóra Keflavíkur

Jóhann Björn, faðir Davíðs, Guðlaugur þjálfari, Davíð og Jón Ben formaður.