Laugardagur 16. apríl 2005 kl. 15:31
Palli Kristins til Grindavíkur
Körfuknattleiksmaðurinn Páll Kristinsson úr Njarðvík hefur ákveðið að söðla um og mun leika með Grindavík næsta vetur. Páll skrifaði í gær undir 2ja ára samning við Grindavík, en hann hefur leikið með Njarðvík allan sinn feril.
Mynd/umfg.is