Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 30. september 1999 kl. 22:57

PÁLL Á UPPLEIÐ!

Knattspynuþjálfarinn Páll Guðlaugsson færði sig frá Leiftri til Keflavíkur strax að loknu Íslandsmótinu í knattspyrnu. Hann skildi við Leiftursmenn í 3. sæti og fór til Keflvíkinga sem enduðu í því áttunda. Þegar skoðaðar eru tölur um áhuga áhorfenda á liðum Landssímadeildarinnar kemur í ljós að Páll er að flytja sig upp á við í töflunni. Ekki var ferðin löng, úr neðsta sæti í það næstneðsta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024