Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Pálína: „Vanmátum þær örlítið“
Pálína í baráttunni í gær. VF-Myndir/Hilmar Bragi
Miðvikudagur 7. nóvember 2012 kl. 10:43

Pálína: „Vanmátum þær örlítið“

Keflavík vann í gær nauman sigur á Fjölni í sjöundu umferð í Dominos-deild kvenna. Framlengja þurfti leikinn en..

Keflavík vann í gær nauman sigur á Fjölni í sjöundu umferð í Dominos-deild kvenna. Framlengja þurfti leikinn en lokatölur urðu 79-69. Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, sagðist í samtali við Karfan.is vera sátt með sigurinn en ósátt með spilamennsku liðsins. Sjá má viðtal við Pálína hér að neðan og nokkrar myndir úr leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024