Þriðjudagur 20. mars 2001 kl. 16:17
Óvænt úrslit í EPSON deildinni
Jóhannes Kristbjörnsson, íþróttafréttaritari Víkurfrétta, fylgist vel með því sem er að gerast í EPSON deildinni í körfubolta. Á íþróttasíðu vf.is er hægt að lesa allt úrslit síðustu leikja, hverjir etja kappi næstu daga, hvað leikmenn og þjálfarar segja um stöðuna og fleira.