Ótrúleg spenna í 1. deild
Það ríkir gríðarleg spenna á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu. Grindvíkingar eru með í toppbaráttunni sem þykir ansi jöfn þetta árið, en eitt stig skilur að efstu fimm liðin. Grindvíkingar eru þessa stundina með 24 stig í 3. sært deildarainnar en bæði Fjölnir og BÍ/Bolungarvík hafa sama stigafjölda. Á toppnum eru svo Víkingar og Haukar með 25 stig.
Grindvíkingar töpuðu í gær gegn BÍ/Bolungarvík þar sem lokatölur urðu 1-3.