Þriðjudagur 27. júní 2006 kl. 09:57
Öruggur sigur Keflavíkur
Keflavíkurstúlkur unnu sannfærandi sigur á nýliðum Þórs/KA, 6-3, í gærkvöldi.
Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Keflvíkinga sem lentu undir, 2-0, eftir 20 mínútur með mörkum úr aukaspyrnum. Þær sýndu hins vegar mátt sinn og meginn og kláruðu leikinn með öruggum hætti.
Nánar um leikinn síðar...