Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Öruggur sigur Keflavíkur
Þriðjudagur 27. júní 2006 kl. 09:57

Öruggur sigur Keflavíkur

Keflavíkurstúlkur unnu sannfærandi sigur á nýliðum Þórs/KA, 6-3, í gærkvöldi.
Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Keflvíkinga sem lentu undir, 2-0, eftir 20 mínútur með mörkum úr aukaspyrnum. Þær sýndu hins vegar mátt sinn og meginn og kláruðu leikinn með öruggum hætti.

Nánar um leikinn síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024