Mánudagur 21. mars 2005 kl. 20:58
Öruggur sigur Keflavíkur
Keflavík bar sigurorð af ÍR, 98-72, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Intersport-deildarinnar fyrir stundu.
ÍR-ingar, sem léku á heimavelli, sáu aldrei til sólar og hafa liðin því unnið sinn leikinn hvort.
Nánari umfjöllun innan tíðar...