Öruggur sigur hjá Keflavík eldri
 Knattspyrnulið Keflavíkur 30 ára og eldri leikmanna hafði góðan 5-1 sigur á HK í Íslandsmótinu í gærkvöldi þar sem Jakbob Már Jónharðsson, þjálfari Reynis og fyrrum leikmaður Keflavíkur gerði tvö mörk í leiknum. Þá var aðstoðarþjálfari Landsbankadeildarliðs Keflavíkur, Kristinn Guðbrandsson, einnig á skotskónum.
Knattspyrnulið Keflavíkur 30 ára og eldri leikmanna hafði góðan 5-1 sigur á HK í Íslandsmótinu í gærkvöldi þar sem Jakbob Már Jónharðsson, þjálfari Reynis og fyrrum leikmaður Keflavíkur gerði tvö mörk í leiknum. Þá var aðstoðarþjálfari Landsbankadeildarliðs Keflavíkur, Kristinn Guðbrandsson, einnig á skotskónum.
Jakob Jónharðsson er fyrst og fremst þekktur fyrir vasklega framgöngu í öftustu 
Mynd: www.keflavik.is - Fimm fingur á lofti

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				