Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 16. desember 2001 kl. 01:05

Öruggur sigur Grindvíkinga

Grindavík vann öruggan sigur á Njarðvík í 1. deild kvenna í körfubolta í gærdag og tryggði áframhaldandi veru á toppi deildarinnar. Lokatölur leiksins voru 82-60.
Atkvæðamestar í leiknum:

Grindavík-Njarðvík 82-60 (63-47, 42-29, 25-13)

Grindavík:
Jessica Gaspar 17 (19 fráköst, 6 stoðsendingar)
Sigríður Anna Ólafsdóttir 13 (10 fráköst)
Petrúnella Skúladóttir 10 (7 fráköst, 4 stoðsendingar)
Sólveig Gunnlaugsdóttir 10 (6 stoðsendingar)
Erna Rún Magnúsdóttir 9
Sandra Guðlaugsdóttir 8
Ólöf Helga Pálsdóttir 8

Njarðvík:
Guðrún Ósk Karlsdóttir 14 (13 fráköst)
Helga Jónasdóttir 13 (8 fráköst)
Auður Jónsdóttir 11
Eva Stefánsdóttir 6 (13 fráköst)
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024