Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Öruggur sigur gegn Austurríki: Ísland í 3. sæti
Fimmtudagur 6. september 2007 kl. 09:13

Öruggur sigur gegn Austurríki: Ísland í 3. sæti

Ísland og Austurríki mættust í síðasta leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í körfubolta í gær þar sem íslenska liðið fór með öruggan 91-77 sigur af hólmi. Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í íslenska liðinu með 21 stig en liðið gerði 17 þriggja stiga körfur í leiknum.

 

Næstur Jakobi í stigaskorinu var Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson með 13 stig. Íslenska landsliðið lék 9 leiki í sumar og hafði þá sigur á Smáþjóðaleikunum í Mónakó og tapaði aðeins gegn Finnum í Evrópukeppninni. Glæsilegur árangur með 8 sigurleiki og einn tapleik og ljóst að körfuboltalandsliðið er að bæta við sig snúningi.

 

Tölfræði leiksins

 

VF-mynd/ Stefán Þór: [email protected] Páll Axel átti góðan leik í gær

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024