Föstudagur 28. desember 2007 kl. 22:09
Öruggur Njarðvíkursigur í Röstinni
Njarðvík jafnaði Grindavík að stigum í Iceland Express deild karla í kvöld eftir mikilvægan 92-107 sigur í Grindavík. Jóhann Árni Ólafsson var helsta driffjöður Njarðvíkinga í leiknum sem réðu lögum og lofum í leiknum í síðari hálfleik en staðan í leikhléi var jöfn, 56-56.
Nánar síðar...