Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 24. október 2007 kl. 20:40

Öruggur Grindavíkursigur í Röstinni

Grindavíkurkonur voru rétt í þessu að tryggja sinn þriðja deildarsigur í röð í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Gular rótburstuðu Val í Röstinni í Grindavík 88-47.

 

Nánar verður greint frá leiknum síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024