Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Öruggur Grindavíkursigur en tæpt hjá Keflavík
Miðvikudagur 20. janúar 2016 kl. 22:21

Öruggur Grindavíkursigur en tæpt hjá Keflavík

Bæði Grindavík og Keflavík voru sigursæl í kvöld í Domino's deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik þar sem ekki var mikið skorað. Lokatölur 53:48 þar sem Melissa Zorning skoraði mest hjá Keflavík eða 17 stig.

Tölfræði leiksins

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Grindvíkingar fóru létt með Hamarskonur í Mustad höllinni og unnu 79:62 sigur. Whitney Fraizer skoraði 19 stig og 11 fráköst fyrir Grindavík. Sigrún Sjöfn var með 16 stig og 10 fráköst.

Tölfræði leiksins

Keflvíkingar eru nú í þriðja sæti deildarinnar á meðan Grindavík dvelur í því fjórða.
 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25