Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Orri sá rautt fyrir Norðan
Föstudagur 25. maí 2007 kl. 15:04

Orri sá rautt fyrir Norðan

Grindavík og KA gerðu markalaust jafntefli á Akureyri í gær er liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu. Orri Freyr Hjaltalín fékk rautt spjald í Grindavíkurliðinu á 77. mínútu og mun því taka út leikbann í næsta leik þegar Grindavík mætir Víking frá Ólafsvík á Grindavíkurvelli þann 31. maí næstkomandi.

 

Eftir jafnteflið í gær eru Grindvíkingar enn í efsta sæti 1. deildar og nú með 7 stig eftir þrjá leiki.

 

Mynd: Pedromyndir.is - Paul McShane og Janez Vrenko eigast við í leiknum á Akureyri í gær.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024