Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 13. desember 2002 kl. 10:04

Örninn þriðji í undanrásum

Örn Arnarson, sundmaður úr ÍRB, varð þriðji í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi í morgun. Hann bætti Íslandsmet sitt um tæpa sekúndu en hann synti á 48,59 sekúndum. Gamla metið var 49,52 sek. Örn komst fyrr í morgun einnig í undanúrslit í 50 metra baksundi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024