Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 2. janúar 2003 kl. 21:35

Örninn lenti í 2. sæti

Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2002 af Samtökum íþróttafréttamanna. Örn Arnarson sundmaður úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar varð í 2. sæti í kjörinu og Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður í 3. sæti.Birna Valgarðsdóttir úr Keflavík var valin körfuknattleikskona ársins og er hún vel að þeim heiðri komin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024