Örn og Rut meistarar GS
Örn Ævar Hjartarson og Rut Þorsteinsdóttir urðu klúbbmeistarar Golfklúbbs Suðurnesja árið 2000 en meistaramóti GS lauk sl. sunnudag eftir að leik hafði verið frestað á laugardag vegna veðurs. Metþátttaka var á mótinu en 178 kylfingar slógu um 55 þúsund högg í síðustu viku þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar nema einn dag enda brostu kylfingar síðu breiðasta í Leirunni.Úrslit í meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja 10. - 16. Meistaraflokkur karla 1. Örn Ævar Hjartarson 74 69 70 71 2842. Helgi Birkir Þórisson 72 74 73 78 2973. Guðmundur Sigurjónsson 74 77 75 78 304Kvennaflokkur án forgjafar1. Rut Þorsteinsdóttir84 87 86 87 3442. Magdalena Sirrý Þórisd. 84 87 88 96 3553. Gerða Halldórsdóttir 97 91 93 92 373Kvennaflokkur með forgjöf1. Hafdís Ævarsdóttir 2842. Rut Þorsteinsdóttir 2963. Helga Auðunsdóttir 298Stúlknaflokkur 13 - 15 ára Besta skor 1. Heiðrún Rós Þórðardóttir 394 Stúlknaflokkur með forgjöf 1. Heiðrún Rós Þórðardóttir 2702. Vala Rún Björnsdóttir 3063. Linda Björk Ólafsdóttir 356Piltaflokkur 13 - 15 ára- Besta skor1. Torfi S. Gíslason 327Piltaflokkur með forgjöf: 1. Þór Harðarson 2682. Rósant Ísak Rósantsson 2823. Torfi S Gíslason 291Öldungaflokkur kvenna 50 ára og eldri án forgjafar. 1. Hulda Guðmundsdóttir 3072. Valdís Valgeirsdóttir 3083. Elsa Eyjólfsdóttir 325Öldungaflokkur kvenna 50 ára og eldri með forgjöf. 1. Valdís Valgeirsdóttir 2272. Hulda Guðmundsdóttir 2353. Elsa Eyjólfsdóttir 244Öldungaflokkur karla 55 ára og eldri án forgjafar. 1. Helgi Hólm 2502. Sigurður Jónsson 2623. Rúnar Hallgrímsson 280Öldungaflokkur karla 55 ára og eldri með forgjöf 1. Sigurjón Ingvarsson 2262. Helgi Hólm 2263. Rúnar Hallgrímsson 229Öldungaflokkur karla 70 ára og eldri án forgjafar. 1. Jóhann R. Benediktsson 2452. Friðjón Þorleifsson 2453. Jón Þorsteinsson 256Öldungaflokkur karla 70 ára og eldri með forgjöf. 1. Friðjón Þorleifsson 2172. Jóhann R. Benediktsson 2213. Ketill Vilhjálmsson 2245. flokkur karla 1. Jóhannes Sigurgíslason 4052. Sigurður Garðarson 4113. Björgvin Gestsson 4134. flokkur karla1. Adolf Sveinsson 3582. Sigurbjartur Á. Guðmuundss 3613. Skúli Þ. Skúlason 3653. flokkur karla1. Ragnar Ragnarsson 3552. Þórarinn Kristjánsson 3563. Guðmundur Jón Bjarnason 3562. flokkur: Úrslit 1. Jón Halldór Eðvaldsson 3192. Jón Sigurðsson 3343. Sigfús Sigfússon 336 1. flokkur karla1. Óskar Halldórsson 3032. Annel Jón Þorkelsson 3173. Júlíus Jónsson 322