Örn og Íris komust ekki í úrslit
Sundfólkið Örn Arnarson og Íris Edda Heimisdóttir frá ÍRB luku í dag keppni á EM50 í Madrid. Íris Edda lenti í 22. sæti í 200m bringusundi og Örn lenti í 21. sæti í 200m baksundi.
Árangur þeirra á mótinu er ekki ýkja beysinn, en vert er að hafa í huga að bæði taka þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu í september og gæti það hafa haft einhver áhrif á frammistöðu sundmannanna.
Árangur þeirra á mótinu er ekki ýkja beysinn, en vert er að hafa í huga að bæði taka þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu í september og gæti það hafa haft einhver áhrif á frammistöðu sundmannanna.