Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 13. desember 2002 kl. 21:04

Örn fjórði í 50 metra baksundi

Örn Arnarson varð í fjórða sæti í 50 m baksundi á EM í sundi í Riesa í Þýskalandi. Hann synti vegalengdina á 24.70 sek sem er Íslandsmet. Í gærð varð Örn Evrópumeistari í 200 m baksundi. Frétt af visir.is!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024