Örn Arnarson kominn í úrslit
Örn Arnarson tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi sem haldið er í Þýskalandi. Örn var með besta tímann inn í úrslitin en þau fara fram í kvöld. Jón Oddur Sigurðsson komst ekki í 16 manna úrslit en hann var tælega 2 sekúndum frá því.
Örn með besta tímann inn í úrslit.
Upplýsingar af mbl.is
Örn með besta tímann inn í úrslit.
Upplýsingar af mbl.is