Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 22. júlí 1999 kl. 22:40

ÖRN ÆVAR OG RUT BEST Í LEIRUNNI

Það var hart barist í meistaramótumgolfklúbbanna alla síðustu viku. Metþátttaka var hjá Golfklúbbi Suðurnesja en 173 þátttakendur voru með og í fyrsta skipti var leikið í krakkaflokki.Golfklúbbur Suðurnesja Meistaraflokkur Örn Ævar Hjartarson 75 69 70 75 289 Davíð Jónsson 78 72 77 76 303 Guðm. R. Hallgrímss 76 81 77 79 313 Kvennaflokkur án forgjafar Rut Þorsteinsdóttir 88 90 89 89 356 Erla Þorsteinsdóttir 93 88 89 86 359 Ingibjörg Bjarnadóttir 90 90 86 96 362 Kvennaflokkur með forgjöf Ingibjörg Bjarnadóttir 290 Rut Þorsteinsdóttir 300 Erla Þorsteinsdóttir 303 1. flokkur karla Arnar Ástþórsson 310 Jón Viðar Viðarsson 319 Stefán Guðjónsson 325 2. flokkur karla Jón H. Eðvaldsson 330 Guðni Sigurðsson 340 ÞÛrhallur Óskarsson 346 3. flokkur karla Unnar Örn Unnarsson 358 Guðjón Kjartansson 360 Finnur Ólafsson 364 4. flokkur karla Irvar Þór Sigurðsson 342 Ingvar Hreinsson 365 Arnór Guðmundsson 369 5. flokkur karla Ingvar Eyfjörð 426 Guðmundur Þ Einarss 427 Gunnar Benediktsson 431 Öldungaflokkur karla - 70 ára og eldri með forgjöf Jón Þorsteinsson 212 Þorgeir Þorsteinsson 214 Helgi Sigvaldason 232 Öldungaflokkur karla - 70 ára og eldri án forgjafar Jón Þorsteinsson 257 Þorgeir Þorsteinsson 277 Hólmgeir Guðmundsson 286 Ödungaflokkur karla - 55 ára og með forgjöf Ástþór Valgeirsson 216 Jóhann Benediktsson 217 Helgi Hólm 222 Öldungaflokkur karla - 55 ára án forgjafar Helgi Hólm 255 JÛhann Benediktsson 259 Ástþór Valgeirsson 270 Piltaflokkur án forgjafar Atli Elíasson 329 Elmar Geir Jónsson 338 Rúnar Óli Einarsson 346 Piltaflokkur með forgjöf Björgvin Sigmundsson 262 Elmar Eðvaldsson 262 Rúnar Óli Einarsson 270 Stúlknaflokkur án forgjafar Helga Auðunsdóttir 424 Ingibjörg Jóhannsdóttir 449 Heiðrún Rós Þórðardóttir 449 Stúlknaflokkur með forgjöf Helga Auðunsdóttir 300 Ingibjörg Jóhannsdóttir 305 Heiðrún Rós Þórðardóttir 305 Öldungaflokkur kvenna - 50 ára og eldri án forgjafar Guðný Sigurðardóttir 307 Elsa Eyjólfsdóttir 317 Valdís Valgeirsdóttir 319 Öldungaflokkur kvenna - 50 ára og eldri með forgjöf Elsa Eyjólfsdóttir 214 Valdís Valgeirsdóttir 232 Ólafía Sigurbergsd. 240 Golfklúbbur Sandgerðis Meistaraflokkur karla 1. Ingvar Ingvarsson 299 2. Bjarni Benediktsson 299 3. Víðir S. Jónsson 311 1. flokkur karla 1. Guðmundur Einrasson 326 2. Auðunn Páll Gestsson 327 3. Þorvaldur Kristleifsson 333 2. flokkur 1. Sigurður H. Magnússon 325 2. Sveinn Hans Gíslason 360 3. Ari Gylfason 381 3. flokkur 1. Björgvin Magnússon 2. Valþór Andrésson 456 Kvennaflokkur 1. Aælda S. Elíasson 397 2. Lýdía G. Egilsdóttir 401 3. Lundfríður Ögmundsdóttir 425 Öldungar með forgjöf 1. Birgir Jónsson 307 2. Elías S. Guðmundsson 226 3. Björn G. Maronsson 232 Unglingar án forgjafar 1. Svavar Grétarsson 308 Unglingar með forgjöf 1. Sigurbjörn Grétarsson 234 2. Sævar Már Gunnarsson 240 3. Þór Ríkharðsson 271
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024