Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Örn Ævar og Karen meistarar hjá GS
Sunnudagur 15. júlí 2007 kl. 12:51

Örn Ævar og Karen meistarar hjá GS

Örn Ævar Hjartarson hafði mikla yfirburði í meistaraflokki karla á Meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja í  Leirunni. Hann lék hringina fjóra á samtals 277 höggum, eða 11 höggum undir pari. Atli Elíasson varð annar á 296  höggum og Bjarni Sigþór Sigurðsson  þriðji á 297 höggum. Karen Guðnadóttir hafði  einnig mikla yfirburði í meistaraflokki kvenna, lék hringina á 342 höggum og 11 höggum á undan Rut Þorsteinsdóttur sem varð önnur.

 

Guðni Oddur Jónsson sigraði með 12 högga mun í 1. flokki karla og Egill Þorsteinn Sigmundsson vann með fimm högga mun í 2. flokki karla.

Úrslit í einstökum flokkum voru sem hér segir:

Meistaraflokkur karla:
1 Örn Ævar Hjartarson  73 70 66 68 = 277 -11
2 Atli Elíasson  77 75 72 72 = 296 +8
3 Bjarni Sigþór Sigurðsson 74 75 72 76 =  297 +9
4 Davíð Jónsson  80 75 69 75 = 299 +11
5 Björgvin Sigmundsson 76 76 75 73 = 300 +12
6 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 79 73 74 74 = 300 +12
7 Þröstur Ástþórsson 75 76 75 77 = 303 +15
8 Sigurður Jónsson 80 74 75 76 = 305 +17
9 Bragi Jónsson 79 75 81 72 = 307 +19
10 Davíð Viðarsson 78 80 74 77 = 309 +21

1. flokkur karla:
1 Guðni Oddur Jónsson 74 78 73 73 = 298
2 Kristinn Óskarsson 76 81 78 75 = 310
3 Jón Halldór Eðvaldsson  81 83 79 76=  319
4 Sigurður Albertsson  82 82 77 78 = 319
5 Valur Þór Guðjónsson 85 78 83 78 = 324

Meistaraflokkur kvenna:
 1 Karen Guðnadóttir 86 83 83 90 = 342
2 Rut Þorsteinsdóttir  89 92 84 88 = 353

2. flokkur karla:
1 Egill Þorsteinn Sigmundsson 82 82 84 78 = 326
2 Rúnar Valgeirsson 82 83 86 80 = 331
3 Steinar Gísli Hjartarson 84 78 86 84 = 332
4 Jón F Sigurðsson 85 83 83 83 = 334
5 Arnar Freyr Jónsson 87 79 88 83 = 337

1. flokkur kvenna:     
1 Hildur Ösp Randversdóttir 84 75 87 82 = 328
2 Ólafía Sigurbergsdóttir 94 91 93 91 = 369
3 Rakel Þorsteinsdóttir  98 90 92 95 = 375

3. flokkur karla:
1 Þórarinn Guðjón Ólason  88 91 88 93 = 360
2 Ólafur Jón Eyjólfsson 98 80 94 89 = 361
3 Sigurður Friðriksson 89 91 92 92 = 364

4. flokkur karla:
1 Rúnar Guðmundsson  92 96 89 90 = 367
2 Hallgrímur I Guðmundsson 91 88 100 96 = 375
3 Halldór Kristján Þorvaldsson  94 93 93 102 = 382

Mynd/Kylfingur.is: Karen Guðnadóttir og Örn Ævar Hjartarson eru klúbbmeistarar GS 2007.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024