Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Föstudagur 23. ágúst 2002 kl. 13:13

Örn Ævar og Helgi náðu sér ekki á strik

Örn Ævar Hjartarson og Helgi Birkir Þórisson náðu sér ekki á strik á öðrum degi á EM í golfi einstaklinga sem fram fer í Portúgal. Örn lék á 82 höggum og er 11 yfir pari í heildina en Helgi Birkir lék annan hringinn á 84 höggum er 23 höggum yfir pari samanlagtÞess má geta að aðeins tveir golfarar eru fyrir neðan Helga Birki af 149 keppendum
Bílakjarninn nóv. 25 MCC
Bílakjarninn nóv. 25 MCC
Dubliner
Dubliner