Örn Ævar og Helgi náðu sér ekki á strik
Örn Ævar Hjartarson og Helgi Birkir Þórisson náðu sér ekki á strik á öðrum degi á EM í golfi einstaklinga sem fram fer í Portúgal. Örn lék á 82 höggum og er 11 yfir pari í heildina en Helgi Birkir lék annan hringinn á 84 höggum er 23 höggum yfir pari samanlagtÞess má geta að aðeins tveir golfarar eru fyrir neðan Helga Birki af 149 keppendum