Íþróttir

Örn á tveimur yfir pari í dag
Föstudagur 27. júlí 2007 kl. 19:59

Örn á tveimur yfir pari í dag

Kylfingurinn Örn Ævar Hjartarson lék á tveimur höggum yfir pari í dag á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Örn var ánægður með spilamennsku sína í dag og nú þegar örfáir kylfingar eiga eftir að koma í hús er Örn í 2. sæti á samtals einu höggi undir pari í mótinu en Björgvin Sigurbergsson, GK, er efstur á fjórum höggum undir pari.

 

Þá hefur Davíð Jónsson, GS, verið að leika vel í dag en eins og stendur er hann í 10.-13. sæti mótsin á sex höggum yfir pari þegar hann hefur lokið við 12 holur á þessum öðrum keppnisdegi mótsins.

 

Nánar er hægt að lesa um mótið á www.kylfingur.is

 

 

 

 

 

 

 

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25