Opna Suðurnesjamótið í pílukasti
Opna Suðurnesjamótið í pílukasti fer fram dagana 18. og 19. apríl næstkomandi í píluaðstöðu PR. Leikinn verður tvímenningur þann átjánda og einmenningur á laugardeginum nítjánda.
Sparisjóðurinn í Keflavík er aðalstyrktaraðili mótsins en skáning í mótið fer fram í síma 660 8172 eða [email protected]